Norrćnt vinabćjarmót á Siglufirđi 24. – 27. júní

Norrćnt vinabćjarmót á Siglufirđi 24. – 27. júní Norrćnafélagiđ í Siglufirđi verđur međ vinabćjamót dagana  24. – 27. júní í sumar.Seinnipart

Fréttir

Norrćnt vinabćjarmót á Siglufirđi 24. – 27. júní


Norrćnafélagiđ í Siglufirđi verđur međ vinabćjamót dagana  24. – 27. júní í sumar.
Seinnipart fimmtudagsins  24. júní koma gestirnir til bćjarins og fara svo til síns heima eftir messu sunnudaginn 27. júní. Um 100 gestir eru búnir ađ tilkynna ţátttöku sína og eins og venja er ţarf Norrćnafélagiđ ađ leita eftir ađstođ bćjarbúa um gistingu í heimahúsum.


Allir ţeir sem hafa tök á ađ hýsa gesti ţessa daga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ einhverja af undirrituđum:

Ásdísi Kjartansdóttur asdiskj@simnet.is  eđa í síma 4671440
Margréti  Ósk Harđardóttur oskh@simnet.is  eđa í síma 4671597
Guđný Pálsdóttur  gunipal@simnet.is  eđa í síma 4671624


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst