Nýir skólastjórnendur ráðnir

Nýir skólastjórnendur ráðnir Á vefnum fjallabyggd.is má sjá að bæjarráð hefur tekið áhvörðun um ráðningu skólastjórnenda í Fjallabyggð.Á fundi bæjaráðs í

Fréttir

Nýir skólastjórnendur ráðnir


Á vefnum fjallabyggd.is má sjá að bæjarráð hefur tekið áhvörðun um ráðningu skólastjórnenda í Fjallabyggð.

Á fundi bæjaráðs í morgun(gær) voru teknar ákvarðanir varðandi ráðningar nýrra skólastjóra í grunn-, leik- og tónskóla Fjallabyggðar.

Bæjarráð samþykkti að ráða Jónínu Magnúsdóttur sem skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar, Olgu Gísladóttur sem skólastjóra Leikskóla Fjallabyggðar og Magnús G. Ólafsson sem skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar.
Hægt er að lesa fundargerð bæjarráðs hér.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst