Pétur Bjarna við eldgosið

Pétur Bjarna við eldgosið Skipstjórinn knái Pétur Bjarnason lagði land undir fót og fór suður á land til að bera augum eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Víst er

Fréttir

Pétur Bjarna við eldgosið

Skipstjórinn knái Pétur Bjarnason lagði land undir fót og fór suður á land til að bera augum eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Víst er að það er stórfengleg sjón og upplifun að komast nálægt gosinu og mátti Pétur vart mæla er siglo.is ræddi við hann í síma. Það eru komnar nokkrar vefmyndavélar á svæðið þannig að það er hægt að fylgjast með gosinu nánast á rauntíma.

Vefmyndavél HÉR

Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst