Pétur Bjarna við eldgosið
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 27.03.2010 | 14:04 | | Lestrar 755 | Athugasemdir ( )
Skipstjórinn knái Pétur Bjarnason lagði land undir fót og fór suður á land til að bera augum eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Víst er að það er stórfengleg sjón og upplifun að komast nálægt gosinu og mátti Pétur vart mæla er siglo.is ræddi við hann í síma. Það eru komnar nokkrar vefmyndavélar á svæðið þannig að það er hægt að fylgjast með gosinu nánast á rauntíma.
Vefmyndavél HÉR
Vefmyndavél HÉR
Athugasemdir