Piparkökuhúskeppnin

Piparkökuhúskeppnin Eins og við höfum sagt frá áður var piparkökuhúskeppni í efra skólahúsi hér á Siglufirði. Piparkökuhús Eyglóar og Kattaliit sigraði í

Fréttir

Piparkökuhúskeppnin

Húsið sem sigraði keppnina.
Húsið sem sigraði keppnina.
Eins og við höfum sagt frá áður var piparkökuhúskeppni í efra skólahúsi hér á Siglufirði. Piparkökuhús Eyglóar og Kattaliit sigraði í keppninni en það er snjóhús með hundum og hundasleða.


Heldur færri hús voru í keppninni í ár en í fyrra, húsin eru til sýnis í gluggum Sparisjóðsins.



Hér er Guðný ásamt kennara sínum.












Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst