Piparkökuhúskeppnin
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 22.12.2009 | 07:00 | | Lestrar 558 | Athugasemdir ( )
Eins og við höfum sagt frá áður var piparkökuhúskeppni í efra skólahúsi hér á Siglufirði. Piparkökuhús Eyglóar og Kattaliit sigraði í keppninni en það er snjóhús með hundum og hundasleða.
Heldur færri hús voru í keppninni í ár en í fyrra, húsin eru til sýnis í gluggum Sparisjóðsins.

Hér er Guðný ásamt kennara sínum.




Heldur færri hús voru í keppninni í ár en í fyrra, húsin eru til sýnis í gluggum Sparisjóðsins.
Hér er Guðný ásamt kennara sínum.
Athugasemdir