Siglfirðingakvöld á Spot í Kópavogi

Siglfirðingakvöld á Spot í Kópavogi Nú er ekki nema ein vika þar til einn magnaðasti viðburður siglfirskrar skemmtisögu verður að veruleika á Spot í

Fréttir

Siglfirðingakvöld á Spot í Kópavogi

Nú er ekki nema ein vika þar til einn magnaðasti viðburður siglfirskrar skemmtisögu verður að veruleika á Spot í Kópavogi. Mikið hefur verið hringt í þá félaga til að spyrjast fyrir hvernig hægt sé að tryggja sér miða og er símanúmerið hér 898 4103.






Fram koma:

Hugrakka brauðristin Max
CARGÓ
Trúbadora bræðurnir Gotti og Eisi
Our lives
Gleðisveitin Jói Samfestingur

Kynnir verður hinn víðfrægi Finni Hauks sem mun eflaust lára gamminn geisa og grilla nærstadda.
 
Matseðill á Siglfirðingakvöldi á SPOT
 
Aðalréttur:
Gratineruð kjúklingabringa, með rusty kartöflum,
rótargrænmeti og piparsósu.
 
Eftirréttur:
Fondant súkkulaðikaka, með karamellu og vanilluís.
Verð aðeins kr. 3200.-
 
Einnig er hægt að fá ýmsa grillrétti svo sem hamborgara pizzur o.fl. Allt fæst þetta á viðráðanlegu verði
Borðapantanir í síma 544-4040.
Endilega að mæta tímanlega, troða sig út af mat og vera klár þegar lætin byrja.
En það verður í síðasta lagi kl. 22:00


http://www.facebook.com/siglfirdingakvold







Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst