Siglfirðingur vinnur til verðlauna

Siglfirðingur vinnur til verðlauna Siglfirðingurinn Eiríkur Sverrir Björnsson, hönnuður, vann til verðlauna við hinn virta skóla The New England

Fréttir

Siglfirðingur vinnur til verðlauna

Siglfirðingurinn Eiríkur Sverrir Björnsson, hönnuður, vann til verðlauna við hinn virta skóla The New England Institute of Art í Boston!!.

Eiríkur hlaut "Best Portfolio Concept and Presentation Awards" sem erru verðlaun fyrir bestu lokaverkefnin og heildarárangur.

Verðlaun voru veitt á uppskeruhátíð skólans þar sem nemendur leggja verk sín í dóm kennara skólans og fá einkunnir eftir fagmennsku, gæðum og hönnunarlausnum.

Áður var Eiríkur búinn að fá skólastyrk fyrstur nemanda utan Bandaríkjanna. Verk Eiríks í skólanum voru valin til að vera til sýnis á Lestarstöðinni í Boston og Bókasafni Bostonborgar.

Allt þetta byrjaði með einum árgangi af Tarzan blöðum sem voru prentuð í Prentsmiðju Siglufjarðar.

Eiríkur er sonur Björns Birgissonar og Álfhildar Þormóðsdóttur 

Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst