Skíðasvæðið í Skarðsdal
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 12.12.2009 | 11:39 | | Lestrar 467 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag kl.10:00-16:00, veðrið er SA gola, +3c, smá rigning og skýjað, færið unnin blautur snjór, við opnum kl.10:00 Neðstu-lyftu og T-lyftu, en stefnum á að opna Bungu-lyftu um kl.13:00. Það er nokkuð gott færi á T-lyftusvæði, en það er mjög gott færi á Bungusvæði.
Ath. Neðstasvæðið er nánast úti og er neðsta-lyftan eingöngu notuð sem flutningsleið upp á efrasvæði, skíðafólk farið varlega það eru víða grjót sem standa upp úr utan troðinna slóða, vegurinn frá efrienda á Neðstu-lyftu og niður að skíðaskála er mjög góð leið að renna sér, förum varlega!!
Ég minni á árskortasöluna, mjög góður kostur.
Velkomin í fjallið.
Starfsmenn
Ath. Neðstasvæðið er nánast úti og er neðsta-lyftan eingöngu notuð sem flutningsleið upp á efrasvæði, skíðafólk farið varlega það eru víða grjót sem standa upp úr utan troðinna slóða, vegurinn frá efrienda á Neðstu-lyftu og niður að skíðaskála er mjög góð leið að renna sér, förum varlega!!
Ég minni á árskortasöluna, mjög góður kostur.
Velkomin í fjallið.
Starfsmenn
Athugasemdir