Tunnufestingar

Tunnufestingar Vélsmiðja Einars Ámunda hefur hannað tunnufestingar fyrir þær þrjár ruslatunnur sem Fjallabyggð er um þessar mundir að taka í gagnið.

Fréttir

Tunnufestingar

Ljósmynd: fjallabyggd.is
Ljósmynd: fjallabyggd.is
Vélsmiðja Einars Ámunda hefur hannað tunnufestingar fyrir þær þrjár ruslatunnur sem Fjallabyggð er um þessar mundir að taka í gagnið.
Hér á myndinni til hliðar má sjá tvær útfærslur af festingunni úr mismunandi efni.  Hægt er að fá þær úr áli, úr járni með sinkhúð og úr ryðfríu stáli. Festingarnar eru skrúfaðar á vegg eða í tunnuskýli og tunnurnar eru hengdar á festingarnar til að koma í veg fyrir að þær fjúki út í veður og vind. Festingarnar eru seldar þrjár saman, tvær með úrtaki í miðjunni fyrir stærri tunnurnar og heil festing fyrir litlu tunnuna. Verð á álfestingum er 4800 kr., sink húðaðar járnfestingar á 5000 kr. og festingar úr ryðfríu stál á kr. 5400 kr. Nánari upplýsingar hjá Einari í síma 892 9811.



Athugasemdir

13.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst