Undirritun brunavarnaáætlunar Fjallabyggðar

Undirritun brunavarnaáætlunar Fjallabyggðar   22. febrúar 2010 var undirrituð á skrifstofu Brunamálastofnunar brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði

Fréttir

Undirritun brunavarnaáætlunar Fjallabyggðar

Á myndinni eru Þórir Kr. Þórisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar og Björn Karlsson, brunamálastjóri við undirritunina.
Á myndinni eru Þórir Kr. Þórisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar og Björn Karlsson, brunamálastjóri við undirritunina.

 

22. febrúar 2010 var undirrituð á skrifstofu Brunamálastofnunar brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði slökkviliðs Fjallabyggðar. Áætlunina er undirrituð af þeim Þóri Kr. Þórissyni, bæjarstjóra Fjallabyggðar, Ámunda Gunnarssyni, slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar og Birni Karlssyni, brunamálastjóra.

 

 

 

Brunavarnaáætlun leggur til upplýsingar um hvernig slökkviliðið er mannað, skipulagt, útbúið tækjum, menntað og þjálfað til að takast á við þau verkefni sem því eru falin í sveitarfélaginu. Upplýsingar sem eru nauðsynlegar fyrir þá sem bera ábyrgð á brunavörnum í sveitarfélaginu auk þess sem þær upplýsa íbúa um veitta þjónustu, skipulag slökkviliðsins og markmið með rekstri þess í sveitarfélaginu.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst