Ungar upprennandi skíðadrottningar

Ungar upprennandi skíðadrottningar Um síðustu helgi lagði Siv Friðleifsdóttir leið sína í Siglfirsku Alpana og sendi okkur myndir frá því. Siv hefur verið

Fréttir

Ungar upprennandi skíðadrottningar

Ungar upprennandi skíðadrottningar
Ungar upprennandi skíðadrottningar

Um síðustu helgi lagði Siv Friðleifsdóttir leið sína í Siglfirsku Alpana og sendi okkur myndir frá því. Siv hefur verið mjög dugleg við að senda okkur myndir héðan og þaðan og kunnum við henni bestu þakkir fyrir. Það er mjög mikilvægt fyrir vef eins og siglo.is að fá svona frábær póstkort með skemmtilegum myndum.

Hér er ungt skíðafólk á ferð.


Ungir og upprennandi skíðamenn.


Siglfirsku Alparnir eru draumastaður fyrir brettafólk.


Skúli að dásama skíðin sín.


Hér er hann maðurinn sem hefur náð að koma Siglfirsku Ölpunum vel á kortið.


Fjallate gerir skíðafólki gott segir Skarðprinsinn


Allar þessar myndir tók Siv Friðleifsdóttir Siglfirðingur.




Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst