Vígsla fyrir 84 árum

Vígsla fyrir 84 árum Hafnabryggjan á Siglufirði hefur í gegn um árin, þó aðallega þegar síldarævintýrið stóð sem hæst, skilað afurðum til útflutnings,

Fréttir

Vígsla fyrir 84 árum

Boðið til veislu á Sigló
Boðið til veislu á Sigló
Hafnabryggjan á Siglufirði hefur í gegn um árin, þó aðallega þegar síldarævintýrið stóð sem hæst, skilað afurðum til útflutnings, fyrir ótaldar krónur þjóðarbúinu til góðs.

Á þeim tímum beið fjarmálaráðherra með öndina í hálsinum eftir tölum verðmætanna, frá Síldarverksmiðjunum og Síldarútvegsnefnd, svo hægt væri að greiða skuldir og eyða, oft í vitleysu eins og gengur hjá ríkisstjórnum.

Þá var Hafnarbryggjan og Siglufjörður  nafli alheimsins í augum margra.


Athygliverð grein um vígsluna birt í blaðinu "Siglfirðingur"  Lesa má með því að smella á myndina.

Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst