Aðalfundur Knattspyrnufélags Siglufjarðar

Aðalfundur Knattspyrnufélags Siglufjarðar Aðalfundur KS verður haldinn í Lionshúsinu.Sunnudaginn 22.mars klukkan 20:00.Veitingar á staðnum. Allir

Fréttir

Aðalfundur Knattspyrnufélags Siglufjarðar

Merki Knattspyrnufélags Siglufjarðar
Merki Knattspyrnufélags Siglufjarðar
Aðalfundur KS verður haldinn í Lionshúsinu.
Sunnudaginn 22.mars klukkan 20:00.
Veitingar á staðnum. Allir velkomnir.

Dagskrá aðalfundar:
Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál.:
Kynning á áherslubreytingum í þjálfun yngri flokka í sumar og næsta vetur.
M.fl.ráð og Ragnar þjálfari kynna starf meistaraflokks.

Stjórnin.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst