Aðalfundur Stangveiðifélags Siglfirðinga

Aðalfundur Stangveiðifélags Siglfirðinga Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. mars næstkomandi í Kiwanishúsinu kl. 20:00. Dagskrá

Fréttir

Aðalfundur Stangveiðifélags Siglfirðinga

Frá opnun Fljótaá 2010
Frá opnun Fljótaá 2010

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. mars næstkomandi í Kiwanishúsinu kl. 20:00.

Dagskrá aðalfundar.





1.      Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2.      Skýrsla formanns félagsins.

3.      Reikningar ársins 2010.

4.      Umræður um skýrslu formanns og reikninga félagsins.

5.      Bera reikninga undir atkvæði.

6.      Kosning stjórnar.

7.      Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara.

8.      Kaffi.

9.      Veiðileyfi fyrir árið 2011. Stjórnin hefur ákveðið að aðeins verði hægt að taka heilt leyfi í Fljótaá og verða því
         þeir veiðimenn sem höfðu hug á hálfu leyfi að taka sig saman við aðra sem voru í sömu hugleiðingum.
         Veiðileyfið mun kosta 85 þúsund krónur og er það í samræmi við hækkanir til félagsins. Ekki verður hringt út
         til félagsmanna með sölu á leyfum, heldur verða menn að skrá sig fyrir leyfi á fundinum enda koma boðum til
         stjórnarmanna.

10.      Önnur mál


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst