Agnar Þór Sveinsson íþróttarmaður ársins 2008
sksiglo.is | Íþróttir | 19.02.2009 | 22:16 | | Lestrar 699 | Athugasemdir ( )
Kjör á íþróttamanni ársins 2008 var kunngjört í hófi á Allanum í kvöld. Agnar Þór Sveinsson knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður ársins 2008. Agnar er vel að kjörinu kominn en það er Kiwaninsklúbburinn Skjöldur sem velur íþróttamann ársins ár hvert.
Jóhannesi Egilssyni voru veitt heiðursverðlaun en Hansi í Egilssíld hefur verið formaður TBS frá stofnun þess og er það einsdæmi á Íslandi. Alls skiluðu 6 íþróttafélög inn tilnefningum og var þetta íþróttafólk allt vel að tilnefningunni komið.
Fleiri myndir HÉR
Jóhannesi Egilssyni voru veitt heiðursverðlaun en Hansi í Egilssíld hefur verið formaður TBS frá stofnun þess og er það einsdæmi á Íslandi. Alls skiluðu 6 íþróttafélög inn tilnefningum og var þetta íþróttafólk allt vel að tilnefningunni komið.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir