Allar innistæður KSÍ tryggar

Allar innistæður KSÍ tryggar Kreppan hefur ekki komið illa við Knattspyrnusamband Íslands enda voru sjóðir sambandsins á tryggum innistæðureikningum að

Fréttir

Allar innistæður KSÍ tryggar

Þórir Hákonarson. Ljósmynd visir.is
Þórir Hákonarson. Ljósmynd visir.is
Kreppan hefur ekki komið illa við Knattspyrnusamband Íslands enda voru sjóðir sambandsins á tryggum innistæðureikningum að sögn Þóris Hákonarsonar, framkvæmdastjóra KSÍ. Okkar peningar eru á reikningum og það hefur ekkert horfið á þeim. Það er allt í góðu lagi með þau mál, sagði Þórir en hann segir peninga KSÍ ekki hafa verið í neinum sjóðum sem hafi gufað upp. KSÍ hefur enn sem komið er ekki orðið fyrir neinu fjárhagslegu tjóni í kreppunni og ég hef ekkert fyrir mér í að það muni gerast, sagði Þórir en eigið fé KSÍ í lok síðasta árs var rúmlega 347 milljónir króna.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst