Allir á skíði !
fjallabyggd.is/ | Íþróttir | 28.10.2008 | 00:03 | Robert | Lestrar 190 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðin í Fjallabyggð.
Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að það hefur snjóað töluvert undanfarna daga.
Það er kominn mikill snjór á skíðasvæðin og er áætlað að opna Skíðasvæðið í Tindaöxl (Ólafsfirði) í dag og Skíðasvæðið í Skarðsdal (Siglufirði) um helgina.
Athugasemdir