Allir á skíði !

Allir á skíði ! Skíðasvæðin í Fjallabyggð. Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að það hefur snjóað töluvert undanfarna daga.

Fréttir

Allir á skíði !

Skíðasvæðið í Skarðsdal sl.vor
Skíðasvæðið í Skarðsdal sl.vor

Skíðasvæðin í Fjallabyggð.

Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að það hefur snjóað töluvert undanfarna daga.

Það er kominn mikill snjór á skíðasvæðin og er áætlað að opna Skíðasvæðið í Tindaöxl (Ólafsfirði) í dag og Skíðasvæðið í Skarðsdal (Siglufirði) um helgina.


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst