Björgvin Dađi í 4. sćti á Íslandsmóti í frjálsum

Björgvin Dađi í 4. sćti á Íslandsmóti í frjálsum Um síđustu helgi tóku 4 keppendur frá Glóa ţátt í Íslandsmóti 11-14 ára í frjálsum sem fram fór í

Fréttir

Björgvin Dađi í 4. sćti á Íslandsmóti í frjálsum

Tristan, Patrekur, Björgvin Dađi og Franzisca Dóra.
Tristan, Patrekur, Björgvin Dađi og Franzisca Dóra.

Um síđustu helgi tóku 4 keppendur frá Glóa ţátt í Íslandsmóti 11-14 ára í frjálsum sem fram fór í Reykjavík.  Björgvin Dađi Sigurbergsson keppti í flokki 11 ára drengja og stóđ sig feykilega vel.  Hann keppti í 5 greinum og náđi best 4. sćti í 60 metra hlaupi á nýju aldursflokkameti hjá Glóa í 11-12 ára flokki 9,35 sekúndur, hann varđ einnig 7. í 800m hlaupi og hástökki, 10. í kúluvarpi og 11. í langstökki.  Patrekur Ţórarinsson og Sigtryggur Tristan Sigtryggsson kepptu í flokki 13 ára pilta og gekk ágćtlega.


Patrekur bćtti sig í ţessum aldursflokki í ţeim ţrem greinum sem hann keppti í og náđi best 15. sćti í kúluvarpi en Tristan náđi ekki ađ bćta árangur sinn ađ ţessu sinni.  Franzisca Dóra Úlfsdóttir keppti í flokki 13 ára stúlkna í fjórum greinum og bćtti sig í ţeim öllum, mest bćtti hún sig í kúluvarpi og náđi ţar 14 sćti.

Björgvin Dađi.


Franzisca Dóra.


Patrekur.


Tristan.



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst