Duglegir ungir Siglfirðingar

Duglegir ungir Siglfirðingar Vil endilega senda ykkur þessa mynd og upplýsingar.  Þetta eru 'Islandsmeistararnir i Fimleikum í 1 þrepi fimleikastigans..

Fréttir

Duglegir ungir Siglfirðingar

Vil endilega senda ykkur þessa mynd og upplýsingar.  Þetta eru 'Islandsmeistararnir i Fimleikum í 1 þrepi fimleikastigans.. sem er efsta stig fimleikalistans. Og eru þau bæði Siglfiðingar..


Hávar Helgi Helgason er sonur Lollu dóttur Billu Lúters, og Viktoría Pétursdóttir er dóttir Selmu Hauks á Kambi.

Einnig eru þessir krakkar i Unglingalandsliði Íslands og eru á leiðinni á Norðurlandamótið i fimleikum sem
fer fram i Stokkholmi þann 18 til 20 april næstkomandi.

Einnig er Víðir Helgi Helgason, bróðir Hávarðs með þeim bestu i Íþróttinni og var einnig að keppa um helgina
ásamt þeim.
Á Íslansmóti keppa aðeins þeir sem hafa staðið sig best..

Kveðja Selma Hauks

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst