Fjallalambsdeildin lokamót

Fjallalambsdeildin lokamót Hyrnumenn stóðu í óvenjulegum sporum fyrir lokamót Fjallalambsdeildarinnar en aðeins 4 leikmenn vorur klárir til fara, þrír

Fréttir

Fjallalambsdeildin lokamót

Hyrnumenn
Hyrnumenn

Fjallalambsdeildinni lauk nú síðastliðinn laugardag en leikið var á Laugum. KA-menn urðu Fjallalambsdeildarmeistarar eftir mikla baráttu við Völsung. Þriðja sætið tóku Rimar og í fjórða sæti Hyrnan. Hyrnumenn stóðu í óvenjulegum sporum fyrir mótið, aðeins fjórir leikmenn voru klárir að fara. Fyrir tilviljun hittu þeir þrjá drengi frá Grundarfirði sem voru meira en til í að mæta til leiks í Hyrnubúningi og spila blak. Samvinna þessi endaði með þriðja sæti í lokamótinu og allir alsælir.

Fjallalambamótið

Mynd 2 Elvar-Steinar-Jói

Fjallalambamótið
Mynd 3 Óli að taka við verðlaunum

Fjallalambamótið
Mynd 4 Völsungur


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst