Fjölskyldudagur í íþróttahúsinu

Fjölskyldudagur í íþróttahúsinu Fjölskyldudagur var haldinn í íþróttahúsinu í dag, margt var um manninn og mikið fjör.

Fréttir

Fjölskyldudagur í íþróttahúsinu

Fjölskyldudagur, siglo.is
Fjölskyldudagur, siglo.is
Fjölskyldudagur var haldinn í íþróttahúsinu í dag, margt var um manninn og mikið fjör.
Það var Fjallabyggð sem bauð uppá þessa veislu ásamt íþróttafélögum í Siglufirði, kynntar voru íþróttir frá Glóa, KS, TBS, Blakklúbbunum og Gólfklúbbnum. Snerpa var fjarri góðu gamni en þau voru í keppnisferð á Sauðárkróki. ÍBS bauð svo öllum uppá tertu og drykk ( kaffi og svala ). Næst er stefnan tekin á útivistardag í Skarðinu og Hólsdal.
Fleiri myndir   HÉR  


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst