Flottur árangur á Stórmóti ÍR

Flottur árangur á Stórmóti ÍR Keppendur Glóa komu sko aldeilis ekki tómhentir heim af Stórmóti ÍR sem lauk í dag í Reykjavíkinni.  9 kependur fóru frá

Fréttir

Flottur árangur á Stórmóti ÍR

Salka Heimisdóttir, mynd tekin af vef Glóa
Salka Heimisdóttir, mynd tekin af vef Glóa
Keppendur Glóa komu sko aldeilis ekki tómhentir heim af Stórmóti ÍR sem lauk í dag í Reykjavíkinni.  9 kependur fóru frá félaginu og tóku ţátt í ţessu fjölmenna og sterka móti.  Skráđir keppendur voru hvorki fleiri né fćrri en 640 frá helstu frjálsíţróttafélögum landsins, ţar af voru um 120 af Norđurlandi.Í hverri grein voru keppendur 20-55 og var fjölmennast í yngri aldursflokkunum.  Keppendur Glóa komust í ţrígang í verđlaunasćti; Salka Heimisdóttir vann bronsverđlaun í 60m grindahlaupi hjá 11 ára stúlkum, Jakob Snćr Árnason vann einnig til bronsverđlauna ţađ var í 800m hlaupi hjá 12 ára strákum og Björgvin Dađi Sigurbergsson nćldi sér í silfur í 800m hlaupi hjá 9-10 ára drengjum međ ćsilegum endaspretti. Guđrún Ósk Gestsdóttir náđi frábćrum árangri á mótinu ţví hún sigrađi í langstökki, vann til bronsverđlauna í ţrístökki og 60m grindahlaupi og varđ 5. í 60m hlaupi í sínum flokki en Guđrún skipti um félag um áramótin og keppir nú fyrir UMSS, Ungmennasamband Skagafjarđar, en ćfir međ Glóa í vetur. Keppendur Glóa settu alls 11 aldursflokkamet hjá félaginu á Stórmóti ÍR um helgina.  Björgvin Dađi, Jakob Snćr og Torfi Sigurđarson settu allir 3 met hver, Arnar Ţór Sverrisson eitt og Salka Heimisdóttir setti einnig eitt met.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst