Fótbolti ! 5. Fl. Kvenna.
sksiglo.is | Íþróttir | 23.06.2010 | 00:01 | | Lestrar 555 | Athugasemdir ( )
Ljósmyndari vefsins (sk) brá sér á
fótboltakappleik, aldrei þessu vant.
Erindið var að taka nokkrar myndir af leiknum, en langafabarnið hans var þarna að keppa. Myndatökurnar urðu fleiri en ætlað var og fá þeir sem áhuga hafa á boltaleik tækifæri til að skoða þær HÉRNA
Langafabarnið Margrét Selma, var í sigurliðinu KA frá Akureyri
sem vann
auðveldlega, eiginlega of auðveldlega, það er 13:0 fyrir KA á móti
KS/Leiftri. Skoða litla videóklippu HÉR og eða HÉR
Athugasemdir