Fótbolti ! 5. Fl. Kvenna.

Fótbolti ! 5. Fl. Kvenna. Ljósmyndari vefsins (sk) brá sér á fótboltakappleik, aldrei þessu vant. 

Fréttir

Fótbolti ! 5. Fl. Kvenna.

Sigurliðið, KA
Sigurliðið, KA

Ljósmyndari vefsins (sk) brá sér á fótboltakappleik, aldrei þessu vant. 

Ekki þó af „spenningi“ og eða til að arga úr sér garnirnar þar sem ekki finnst snefill af fótboltaáhuga hjá kauða.

Erindið var að taka nokkrar myndir af leiknum, en langafabarnið hans var þarna að keppa. Myndatökurnar urðu fleiri en ætlað var og fá þeir sem áhuga hafa á boltaleik tækifæri til að skoða þær HÉRNA

Langafabarnið Margrét Selma, var í sigurliðinu KA frá Akureyri sem vann auðveldlega, eiginlega of auðveldlega, það er 13:0 fyrir KA á móti KS/Leiftri.     Skoða litla videóklippu HÉR  og eða HÉR




Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst