Frábært færi í Skarðsdalnum
sksiglo.is | Íþróttir | 30.12.2009 | 08:45 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 464 | Athugasemdir ( )
Við tökum vel á móti þér
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18, veðrið er mjög gott V gola, frost 6 stig og heiðskírt, færið gerist ekki betra, brakandi nýr snjór og allar lyftur keyrðar.
Verðum með opið á morgun Gamlársdag frá kl 10-14 nánari upplýsingar kl 09:00 á morgun.
Árskortasala fer mjög vel af stað og nú fer hver að verða síðastur að kaupa 2010 árskortin á tilboði.
Velkomin í fjallið starfsfólk
Athugasemdir