Fréttir frá Öldungamótinu

Fréttir frá Öldungamótinu Flestir blakarnir búa á Gistiheimilinu Haföldunni á Seyðisfirði og fer ákaflega vel um fólkið. Guðfaðirinn og Aðalbjörg reiða

Fréttir

Fréttir frá Öldungamótinu

Glaðir blakarar.
Glaðir blakarar.
Flestir blakarnir búa á Gistiheimilinu Haföldunni á Seyðisfirði og fer ákaflega vel um fólkið. Guðfaðirinn og Aðalbjörg reiða fram hafragraut fyrir þá sem vilja eldsnemma á morgnanna en yfirleitt er ræs um kl: 7 á hverjum morgni.
Ólafur Kárason sér svo um að öllum líði eins og heima hjá sér með ljúffengum smáréttum yfir daginn. Allir hjálpast svo við kvöldmáltíðina. Gengi liðana hefur verið upp og ofan en Súlurnar hafa vinninginn yfir Hyrnuna, bæði lið Súlukvenna hafa staðið sig sóma en Hyrnudrengir hafa lent í smá hremmingum en þó er eldraliðið að rétta úr kúttnum. Með bestu kveðju heim frá blökurum.

Myndir  HÉR


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst