Firmakeppni TBS

Firmakeppni TBS TBS stóð fyrir firmakeppni í badminton í gær, yfir 30 fyrirtæki tóku þátt í þessari árlegu fjáröflun TBS. Að venju var slegið fast og

Fréttir

Firmakeppni TBS

Auður, Hrafn, Birgitta og Sigurður.
Auður, Hrafn, Birgitta og Sigurður.
TBS stóð fyrir firmakeppni í badminton í gær, yfir 30 fyrirtæki tóku þátt í þessari árlegu fjáröflun TBS. Að venju var slegið fast og kepptust keppendur við að verja sín fyrirtæki.
Sigurliðið var skipað þeim Birgittu Birgisdóttur og Sigurði Steingrímsyni og fyrirtækið þeirra var Rauðka, annað sætið var skipað þeim Auði Erlendsdóttur og Hrafni Örlygssyni og þeirra fyrirtæki var Skeljungur. Umsjónarmaður og skipuleggjandi mótsins var að venju María Jóhannsdóttir.

Myndir HÉR 

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst