Fyrsti leikur KF

Fyrsti leikur KF Meistararflokkur KF spilađi sinn fyrsta leik undir stjórn Lárusar Orra Sigurđssonar á sunnudaginn. Leikurinn fór fram í Boganum  gegn

Fréttir

Fyrsti leikur KF

Lárus Orri, nýr ţjálfari KF skrifar undir samning
Lárus Orri, nýr ţjálfari KF skrifar undir samning
Meistararflokkur KF spilađi sinn fyrsta leik undir stjórn Lárusar Orra Sigurđssonar á sunnudaginn. Leikurinn fór fram í Boganum  gegn 2. flokk hjá Ţór.

KF komst í 4-0 eftir 60 mínútna leik og voru mun betri ađilinn fram ađ síđasta hálftímanum. Sprćkir 2. flokks guttar hjá Ţórs voru greinileg í betra formi en okkar menn og náđu ađ jafna 4-4.

Á loka mínútu leiksins náđi Bjössi Habbós ađ skora sigurmarkiđ eftir laglega sókn.

Mörk KF: Gabríel 2, Bjössi 2 og Milan.

Hilmar, Finnur Mar og Óđinn spiluđu sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir hönd félagsins.
Menn eru greinilega misjafnlega á sig komnir, enda undirbúningstímabiliđ ný hafiđ, en góđur leikur í heildina.

M.fl.ráđ.



Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst