Getraunaleikur KS hefst aftur

Getraunaleikur KS hefst aftur Á laugardaginn kemur 9 janúar byrjum við nýjan 9 vikna leik og gilda 8 bestu skorin.Reglur verða þær sömu og voru fyrir

Fréttir

Getraunaleikur KS hefst aftur

Á laugardaginn kemur 9 janúar byrjum við nýjan 9 vikna leik og gilda 8 bestu skorin.
Reglur verða þær sömu og voru fyrir áramót, 2000 kr. kostnaður fyrir hvert lið sem samanstendur af 2 einstaklingum (má vera 1 í liði) og gengur þátttökugjaldið óskipt í verðlaunafé. Liðinn ákveða hvort kerfið þeir nota 3-3 eða 5  tvítryggingar. Ein breyting er þó gerð að þeir sem setja seðilinn ekki í gegnum kerfið verða að nota 5 tvítryggingar.


Á laugardaginn skrá liðinn sig einnig í bikarkeppni sem hefst 16 Janúar.
Frekari upplýsingar um leikinn og  bikarinn verða veittar á KS skrifstofunni á laugardaginn frá kl. 11-13 eða á póstfanginu  ksgetraunir@gmail.com.
Hvetjum nýliða að taka þátt í skemmtilegum leik og góðum félagsskap (alltaf heitt á könnunni).

Seðill vikunnar er að finna hér fyrir neðan.
/static/files/Sedill%20nr%201%20(3).xls

Kv.

KS getraunir


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst