Goðamóti lauk í gær
sksiglo.is | Íþróttir | 26.01.2009 | 09:00 | | Lestrar 370 | Athugasemdir ( )
Goðamótinu lauk í gær hjá 4. fl. kv. í KS- Leiftur. Að sögn móður einnar stúlkunnar stóðu þær sig með miklum sóma og skemmtu sér vel. A liðið varð í 3. sæti og B liðið í 6. sæti. Einnig má geta þess að m.f. KS-Leifturs tapaði í gær fyrir Þór1 í Soccerademótinu.
Athugasemdir