Góður árangur hjá TBS á Þorlákshöfn

Góður árangur hjá TBS á Þorlákshöfn Krakkar á vegum tennis og badmintonfélags Siglufjarðar (TBS) skelltu sér á mót á Þorlákshöfn síðast liðna helgi þar

Fréttir

Góður árangur hjá TBS á Þorlákshöfn

TBS á Þorlákshöfn. Mynd af facebook síðu TBS
TBS á Þorlákshöfn. Mynd af facebook síðu TBS

Krakkar á vegum tennis og badmintonfélags Siglufjarðar (TBS) skelltu sér á mót á Þorlákshöfn síðast liðna helgi þar sem saman voru komnir 100 keppendur frá 8 félögum.

Greinilegt er að krakkarnir í TBS eru mjög efnilegt íþróttafólk og náðu þau að lenda 9 gullverðlaunum og 7 silfur en Sólrún Anna Ingvarsdóttir, Janus Roelfs Þorsteinsson og Rut Jónsdóttir unnu tvöfaldan sigur.

Góður árangur TBS

Sólrún Anna og Sirrý Ása með verlaunapeningana.

Hér má sjá árangur krakkanna úr Fjallabyggð.


1. sæti. einliðal. A-fl. U-15 meyjar. Sólrún Anna Ingvarsdóttir
2. sæti. einliðal. A-fl. U-15 Sigríður Ása Guðmarsdóttir
1. sæti. tvíliðal. U-15 Sólrún Anna / Sigríður Ása
2. sæti. tvíliðal. U-15 Elín H Þórarinsdóttir/ Sóley L Magnúsdóttir.

2. sæti. einliðal. aukafl. U-15 sveinar. Haukur Orri Kristjánsson

1. sæti. einliðal. A-fl. U-13 tátur Rut Jónsdóttir
2. sæti. einliðal. A-fl. Oddný Halla Haraldsdóttir
2. sæti. einliðal. aukafl. Júlía Birna Ingvarsdóttir

1. sæti. tvíliðal. U-13 Rut Jónsdóttir/ Anna Día Baldvinsdóttir

1. sæti. einliðal. A-fl. U-13 hnokkar Janus Roelfs Þorsteinsson
2. sæti. einliðal. aukafl. Friðrik Gauti Stefánsson
1. sæti. tvíliðal. U-13 Janus Roelfs / Árni Haukur Þorgeirsson

Þessi komust í undanúrslit

Lára Roelfs Þorsteinsdóttir einliðal. A-fl. U-15 meyjar
Lára Roelfs / Sara María Gunnarsdóttir tvíliðal. U-15 meyjar
Sóley Lilja Magnúsdóttir einliðal. aukafl. U-15 meyjar

Hjörvar Már Aðalsteinsson einliðal. A-fl. sveinar
Guðbrandur Elí Skarphéðinsson einliðal aukafl. sveinar

Anna Día Baldvinsdóttir einliðal. A-fl. U-13 táturl
Elísabet Alla Rúnarsdóttir einliðal. aukafl. U-13 tátur

Elísabet Alla Rúnarsdóttir/ Jóhanna R Sigurbjörnsdóttir tvíliaðal.
Sólveig L Brinks Fróðadóttir/ Thelma Lind Antonsdóttir tvíliðal.

Helgi Már Kjartansson/ Patrick Gabríel Bors tvíliðal. U-13 hnokkar

Góður árangur tbs

Góður árangur tbs

Flottir krakkar hjá TBS 

Til hamingju krakkar með glæsilegan árangur.

 

Myndir fengnar á facebook síðu TBS.


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst