Grétar Rafn hvetur félaga sína áfram
visir.is Henry Birgir Gunnarsson. | Íţróttir | 11.03.2009 | 18:00 | | Lestrar 301 | Athugasemdir ( )
Grétar Rafn Steinsson hvetur félaga sína til dáđa á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton er sem stendur í ellefta sćti deildarinnar eftir ţrjá sigra í síđustu fimm leikjum. Ţrátt fyrir ţađ er Bolton ađeins sex stigum frá fallsvćđinu en ađ sama skapi er svipađ langt í Evrópusćti. Grétar vill ađ félagar sínir gefi allt til ţess ađ enda tímabiliđ vel en liđiđ hefur sárlega skort stöđugleika í vetur.„Viđ náđum fínni rispu í nóvember og viđ vissum ađ desember og janúar yrđu erfiđir mánuđir enda vorum viđ ţá ađ mćta sterkum liđum. Ţá fengum viđ líka ekki eins mörg stig og viđ vildum. Fyrir vikiđ soguđumst viđ niđur í neđri hlutann á ný," sagđi Grétar Rafn viđ Sky.
„Ef viđ komumst í 40 stig getum viđ andađ léttar. Viđ getum aftur á móti vel gert betur. Viđ höfum klárlega mannskapinn í ţađ. Ţađ er ekki mikiđ eftir af tímabilinu og bikarfríiđ gerđi ţađ ađ verkum ađ leikmenn eru klárir í lokaslaginn," sagđi Grétar Rafn en tíu umferđir eru eftir af tímabilinu.
„Ef viđ komumst í 40 stig getum viđ andađ léttar. Viđ getum aftur á móti vel gert betur. Viđ höfum klárlega mannskapinn í ţađ. Ţađ er ekki mikiđ eftir af tímabilinu og bikarfríiđ gerđi ţađ ađ verkum ađ leikmenn eru klárir í lokaslaginn," sagđi Grétar Rafn en tíu umferđir eru eftir af tímabilinu.
Athugasemdir