Grétar Rafn Steinsson
visir.is | Íţróttir | 22.11.2008 | 19:57 | | Lestrar 391 | Athugasemdir ( )
Grétar Rafn Steinsson fagnar marki međ Matt Taylor og Jllooyd Samuel á síđustu leiktíđ. Nordic Photos / Getty Images. visir.is
Hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði svo það síðara upp en staðan í hálfleik er 2-0. Grétar skallaði aukaspyrnu Matt Taylor í netið en boltinn hafði að vísu viðkomu í Kevin Davies. Markið var þó skráð á Grétar. Þetta mark kom á áttundu mínútu en aðeins mínútu síðar launaði hann greiðann með því að koma boltanum á Matt Taylor, sem lék á einn varnarmann Boro og þrumaði knettinum í netið. Leikurinn endaði 1-3 Bolton í vil.
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar:
Myndband frá leiknum HÉR
Athugasemdir