Hörkuleikur að Hóli
sksiglo.is | Íþróttir | 13.07.2009 | 12:00 | | Lestrar 503 | Athugasemdir ( )
3. fl. karla lék á föstudagskvöldið við Sindra frá Höfn í Hornafirði, leikurinn var bráðskemmtilegur á að horfa og höfðu okkar drengir sætan sigur 2-1. Þó nokkur harka var í leiknum og þurfti dómari leiksins að grípa æði oft til sjaldanna. Vel gert hjá okkar mönnum en liðið samanstendur af leikmönnum úr KS, Tindastól og Hvöt.
Andri Sveinsson skoraði sigurmarkið.
Myndir HÉR
Andri Sveinsson skoraði sigurmarkið.
Myndir HÉR
Athugasemdir