Hraðskákmeistari Goðans 2008

Hraðskákmeistari Goðans 2008 Smári Sigurðsson (sonur Sigurðar Sigurðssonar hafnarvarðar á Sigló) varð í gær hraðskákmeistari Goðans 2008.

Fréttir

Hraðskákmeistari Goðans 2008

Smári Sigurðsson (sonur Sigurðar Sigurðssonar hafnarvarðar á Sigló) varð í gær hraðskákmeistari Goðans 2008.

Hann fékk 9,5 vinninga af 11 mögulegum.
Pétur Gíslason fékk einning 9,5 vinninga, en tapaði 0,5-1,5 fyrir Smára í einvígi um titilinn.
Rúnar Ísleifsson varð í 3. sæti með 9 vinninga.

Nánar á bloggi Hermanns Aðalsteinssonar: http://godinn.blog.is/blog/godinn/entry/755415/
þaðan sem fréttin og myndin er fengin.


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst