Jólafótbolti 8. 7. 6. flokka KS

Jólafótbolti 8. 7. 6. flokka KS Hörkufótbolti var spilaður í jólafótbolta hjá yngstuflokkum KS í dag, þátttakendur stóðu sig allir með sóma og var

Fréttir

Jólafótbolti 8. 7. 6. flokka KS

 Björgvin Sigurbergsson knattspyrnukappi
Björgvin Sigurbergsson knattspyrnukappi
Hörkufótbolti var spilaður í jólafótbolta hjá yngstuflokkum KS í dag, þátttakendur stóðu sig allir með sóma og var prúðmennskan í hávegi höfð.
Fjöldi foreldra og knattspyrnuáhugamanna hvöttu krakkana áfram af miklum móð. Að sögn Róberts Haraldssonar formanns KS er margt spennandi framundan sem hann mun greina frá seinna.

Fleiri myndir HÉR

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst