Jólafótbolti 8. 7. 6. flokka KS
sksiglo.is | Íþróttir | 21.12.2008 | 20:00 | | Lestrar 324 | Athugasemdir ( )
Hörkufótbolti var spilaður í jólafótbolta hjá yngstuflokkum KS í dag, þátttakendur stóðu sig allir með sóma og
var prúðmennskan í hávegi höfð.
Fjöldi foreldra og knattspyrnuáhugamanna hvöttu krakkana áfram af miklum móð. Að sögn Róberts Haraldssonar formanns KS er margt spennandi framundan sem hann mun greina frá seinna.
Fleiri myndir HÉR
Fjöldi foreldra og knattspyrnuáhugamanna hvöttu krakkana áfram af miklum móð. Að sögn Róberts Haraldssonar formanns KS er margt spennandi framundan sem hann mun greina frá seinna.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir