Kæru foreldrar KS-barna
Ef foreldrar sjá sér ekki fært að hjálpa til (sumarfrí/fjarverandi) þá er einnig hægt að senda fyrir sig fulltrúa svo að allir komi að sama borði.
Vonandi verður þetta til þess að allir hjálpist að við að gera Pæjumót TM að skemmtilegu móti.Verksviðin eru mörg og vinsamlegast hafið samband við eftirtalda aðila ef þið getið lagt fram krafta ykkar á einn eða annan hátt. Einungis þeir sem skrá sig fá frí æfingagjöld í haust. Vaktirnar eru mjög mismunandi og því nauðsynlegt að hafa samband sem fyrst til að tryggja sér þann tíma sem hentar ykkur best.
Vaktir í matnum: (aðstoð við morgun og kvöldmat)
Fim.6. Samlokugerð tími ????
Fös. 7. Kvöldverður ca. 16:00-22:00
Lau. Morgunverður ca. 06:00-10:00
Lau. 8. Kvöldverður ca. 16:00-22:00
Sun. 9. Morgunverður ca. 06:00-10:00
Tjaldsvæði: (fara reglulega yfir klósett og rusl)
Fim. 6. 16:00-23:30
Fös. 7. 8:00-16:00 og 16:00-23:30
Lau. 8. 8:00-16:00 og 16:00-23:30
Sun. 9. 8:00-16:00
Grillið á sunnudeginum: (aðstoð við grillið)
Sun. 12:00-16:00
Umferðastjórnun: (halda utan um umferð á Hólssvæðinu)
Fös. 11:00-19:00
Lau. 8:00-13:00 og 13:00-18:00
Sun. 8:00-12:00 og 12:00-16:00
Bílstjórar: (ýmisleg verkefni – tveir aðilar – við útvegum bíl)
Fös. 10:00-14:00 og 14:00-18:00
Lau. 6:00-12:00 og 12:00-18:00
Sun. 6:00-12:00 og 12:00-18:00
Þrif : (frágangur og þrif)
Sun. 9. ca. 16:00-22:00
Með von um góð viðbrögð.
Stjórn KS.
Didda Ragnars: 693-6994
Róbert: 848-401
Athugasemdir