Keppnisandi Siglfirðinga á skíðamótum ekki alveg dauður
sksiglo.is | Íþróttir | 16.04.2009 | 10:43 | | Lestrar 611 | Athugasemdir ( )
Helgina 4-7 apríl var unglingameistaramót á Ísafirði haldið, þar sem ÍR-ingurinn Magnús Már Pétursson vann svig og alpatvíkeppnin í flokki 13 ára.
Magnús Már er barnabarn Siglfirðinganna Jónínu Hallgrímsdóttur og Hrólfs Péturssonar.
Meðfylgjandi myndir eru af Magnúsi
Magnús Már er barnabarn Siglfirðinganna Jónínu Hallgrímsdóttur og Hrólfs Péturssonar.
Meðfylgjandi myndir eru af Magnúsi
Athugasemdir