KF-LEIKNIR

KF-LEIKNIR Á morgun laugardag er leikur í 1.deild á Ólafsfjarðarvelli klukkan 16:00

Fréttir

KF-LEIKNIR

Á morgun laugardag er leikur í 1.deild á Ólafsfjarðarvelli klukkan 16:00.

KF tekur á móti Leikni.

Bæði lið eru í neðri hluta deildarinnar, Leiknir með 16 stig í áttunda sæti en KF með 13 stig í því tíunda. Hart verður barist um stigin þrjú sem eru í boði.

Nú er um að gera að mæta á völlinn og hvetja KF til sigurs. Áfram KF.


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst