KF/Tindastóll í úrslitaleik
sksiglo.is | Íþróttir | 13.08.2011 | 00:01 | Siglosport | Lestrar 823 | Athugasemdir ( )
3.fl. KF/Tindastóll mun leika til úrslita í Valitor-bikar karla. Staðsening úrslitaleiksins er enn óákveðin en samkvæmt vef KSÍ verður leikið 3. september, ekkert er að finna um þetta á vef KF en sem komið er. Drengirnir eru sem stendur í 5. sæti sinnar deildar í Íslandsmótinu og verða halda nokkuð vel á hlutunum til að halda sæti sínu í B-deild.
Eins og áður hefur verið sagt þá tók þessi flokkur þátt í Costa Blanca cup og stóðu sig vel. Nú er bara að vona að leikið verði á öðrum hvorum heimavelli liðsins svo fólk geti fjölmennt og stutt drengina.
3.fl. KF/Tindastóll á fyrsta degi í Costa Blanca cup.
Sætasta fjararstjórinn?
Eins og áður hefur verið sagt þá tók þessi flokkur þátt í Costa Blanca cup og stóðu sig vel. Nú er bara að vona að leikið verði á öðrum hvorum heimavelli liðsins svo fólk geti fjölmennt og stutt drengina.
3.fl. KF/Tindastóll á fyrsta degi í Costa Blanca cup.
Sætasta fjararstjórinn?
Athugasemdir