KS-ingar á hlaupum

KS-ingar á hlaupum Ţeir kalla ekki allt ömmu sína strákarnir í KS en á rúntinum rak fréttamađur Siglo.is augun í nokkra slíka á harđa spretti frá

Fréttir

KS-ingar á hlaupum

KS-ingar á hlaupum. Ljósmyndari; Finnur Yngvi Kristinsson
KS-ingar á hlaupum. Ljósmyndari; Finnur Yngvi Kristinsson

Ţeir kalla ekki allt ömmu sína strákarnir í KS en á rúntinum rak fréttamađur Siglo.is augun í nokkra slíka á harđa spretti frá göngunum. Ţegar myndavélin fór síđan á loft ţá vantađi ekki keppnisandann og félagarnir tóku á rás sem mannýg naut.

 

Gaman verđur ađ fylgjast međ ţeim félögum í sumar en fyrsti leikur er áćtlađur í seinnihluta maí og ef ţeir halda áfram sprettinum ţangađ til ţá er óhćtt ađ segja ađ KS verđur í toppformi.


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst