KS-Leiftur í 3. og 4. sæti í Futsal

KS-Leiftur í 3. og 4. sæti í Futsal Tveir flokkar fóru suður s.l. helgi og spiluðu í úrslitum íslandsmótsins í innanhúsknattspyrnu. 4. flokkur karla

Fréttir

KS-Leiftur í 3. og 4. sæti í Futsal

Lið KS og Tindastóls í riðlakeppninni.
Lið KS og Tindastóls í riðlakeppninni.
Tveir flokkar fóru suður s.l. helgi og spiluðu í úrslitum íslandsmótsins í innanhúsknattspyrnu. 4. flokkur karla spilaði í Austurbergi og höfnuðu strákarnir í fjórða sæti. Stúlkurnar í 5.flokki spiluðu á Álftanesi og höfnuðu þær í þriðja sæti.


Hér koma úrslit leikjanna:
5.kvenna
KS/Leiftur - Álftanes 1-1
KS/Leiftur - Haukar 1-2
KS/Leiftur - Breiðablik 0-1
KS/Leiftur - Reynir 2-1
4.karla
KS/Leiftur - UMFL 1-0
KS/Leiftur - Breiðablik 1-3
KS/Leiftur - Kormákur 3-0
KS/Leiftur - Fylkir 1-5
KS/Leiftur - KFR 0-1

Frábær árangur hjá krökkunum. Til hamingju.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst