KS-Leiftur á Goðamóti Þórs

KS-Leiftur á Goðamóti Þórs KS-Leiftur í 4. fl. kvenna tekur nú þátt í Goðamót Þórs í Boganum á Akureyri, að sögn þjálfarans eru stelpurnar sprækar og allt

Fréttir

KS-Leiftur á Goðamóti Þórs

Lógó KS-Leifturs
Lógó KS-Leifturs
KS-Leiftur í 4. fl. kvenna tekur nú þátt í Goðamót Þórs í Boganum á Akureyri, að sögn þjálfarans eru stelpurnar sprækar og allt gengur vel. Þetta er byrjunin á fullu samstarfi allra flokka hjá liðunum og verður spennandi að fylgjast með því. Hér koma úrslitin hjá okkar stelpum eftir föstudagsleikina.
4A Völsungur - KS/Leiftur 0 - 3
4A KS/Leiftur - Fjarðarbyggð 3 - 2
4B KS/Leiftur - KA 2 - 4
4B KS/Leiftur - FH   3 - 3

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst