KS ætlar að bjóða iðkendum sínum í Sirkus 11. september.

KS ætlar að bjóða iðkendum sínum í Sirkus 11. september. Þau börn sem æfðu knattspyrnu í sumar fá frítt í Sirkus sem verður hér á Siglufirði 11.

Fréttir

KS ætlar að bjóða iðkendum sínum í Sirkus 11. september.

Þau börn sem æfðu knattspyrnu í sumar fá frítt í Sirkus sem verður hér á Siglufirði 11. september.  Stjórn félagsins ákvað að sleppa því að halda lokahóf og bjóða frekar iðkendum sínum á þessa skemmtun.
 Miðar verða afhentir 9.-10. sept. á KS-skrifstofunni (tímasetning auglýst síðar) og eru foreldrar beðnir um að skila búningum í leiðinni.
4.flokkur karla og kvenna eru á fótboltamóti á þessum tíma og fá þau glaðning inná Akureyri í stað Sircus-ferðarinnar.

Stjórnin.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst