KS gefur ćfingabörnum fótboltapáskaegg

KS gefur ćfingabörnum fótboltapáskaegg Nú styttist í páskafrí og ţví er tilvaliđ ađ halda smá innanfélagsmót.Fimmtudaginn 25. mars er mót hjá 4. og 5.

Fréttir

KS gefur ćfingabörnum fótboltapáskaegg

Nú styttist í páskafrí og ţví er tilvaliđ ađ halda smá innanfélagsmót.
Fimmtudaginn 25. mars er mót hjá 4. og 5. flokki klukkan 14:00-15:00.
Strax á eftir eđa 15:00-16:00 eiga 8.-7. og 6. flokkur ađ spila.

 

Eftir ađ flokkarnir hafa klárađ ţá mun KS bjóđa öllum iđkendum sínum, sem greitt hafa ćfingagjöld fyrir tímabiliđ jan-maí, uppá fótboltapáskegg.
Frí verđur svo gefiđ í yngstu flokkunum (8.-5. flokki) ţar til skólinn hefst ađ nýju eftir páska.
Foreldrar eru velkomnir ađ kíkja viđ í íţróttahúsinu og fylgjast međ.
Svo vill stjórnin minna foreldra á  árlegan Páska-kökubasar félagsins sem haldin verđur miđvikudaginn 31. mars klukkan 14:00-15:00. Tekiđ verđur á móti kökum á KS-skrifstofunni milli klukkan 12:00-13:00. Foreldrar allra flokka eru beđnir um ađ baka.

Stjórn KS óskar öllum KS-ingum gleđilegra páska.

Áfram KS


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst