KS/Leiftur-Grótta

KS/Leiftur-Grótta Í dag þriðjudaginn 9.júni verður spiluð 5.umferðin í 2.deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þá tekur KS/Leiftur á móti Gróttu,

Fréttir

KS/Leiftur-Grótta

Í dag þriðjudaginn 9.júni verður spiluð 5.umferðin í 2.deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þá tekur KS/Leiftur á móti Gróttu, leikurinn fer fram á Siglufjarðarvelli og hefst klukkan 20.00.

Í 4.umferðinni sótti KS/Leiftur heim Magna frá Grenivík og tapi leiknum 3-2 eftir að hafa lent 3-0 undir. Eftir fyrri hálfleikinn réttu okkar menn aðeins úr kútnum með 2 mörkum frá þeim Ragnari Hauks og Ragnari Adolf Árnasyni og það var hans fyrsta mark á íslandsmóti með KS/Leiftri.Lengra komust strákarnir okkar ekki í þessum leik en það gengur bara betur næst.Mætum öll á leikinn við Gróttu og styðjum við strákana og löndum fyrsta sigri sumarsins.

Kv. meistaraflokksráð

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst