Landsleikur við mjölhúsið.
sksiglo.is | Íþróttir | 17.07.2013 | 15:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 650 | Athugasemdir ( )
Sunnudaginn 14 júl fór fram landsleikur í fótbolta á vellinum við mjölhúsið. KS old and young boys á móti - Reitum (listamönnu viðsvegar úr heiminum.)
Leiknum lauk með jafntefli 3 - 3 eftir venjulegan leiktíma.
KS vann í vítaspyrnukeppni 5 - 4.
Allir þátttakendur skrifuðu nöfnin sín á tvo bolta og fékk hvort lið sinn áritaðan bolta..
Alla Sigga færði síðan vinningsliðinu listfengin bikar.
Athugasemdir