Landsmót eldriborgara í boccia

Landsmót eldriborgara í boccia Landsmót eldriborgara í boccia fór fram í Reykjavík um síðustu helgi. Félag Eldri borgara á Siglufirði sendi að sjálfsögðu

Fréttir

Landsmót eldriborgara í boccia

Á keppnisvelli
Á keppnisvelli
Landsmót eldriborgara í boccia fór fram í Reykjavík um síðustu helgi. Félag Eldri borgara á Siglufirði sendi að sjálfsögðu lið eins og venjulega á boccia mót.

Ekki náðu liðiðin frá siglufirði eins góðum árangi og oftast, en lentu í fjórða sæti. En ferðin var ánægjurík sem endranær þegar eldri borgarar koma saman.


Og þegar ekki var spilað boccia, voru ungu skvísurnar fljótar til og sinntu annarri íþrótt sem var
spilamennskan.



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst