Langar þig í Alpana, komdu í Skarðsdal
sksiglo.is | Íþróttir | 20.12.2008 | 11:18 | | Lestrar 282 | Athugasemdir ( )
Opið verður í dag frá kl 11-17, veðrið í fjallinu er mjög gott logn, -3c° og töluverð snjókoma, færið er nýr troðin
snjór og gott færi fyrir alla. Lyftur opnar Neðsta-lyfta, T-lyfta og Búngu-lyfta. Endilega að drífa sig á skíði og eiga góðan dag
í fjallinu.
Starfsmenn.
Starfsmenn.
Athugasemdir