Leikur í Íslandsmóti innanhús
sksiglo.is | Íþróttir | 28.01.2009 | 22:01 | | Lestrar 357 | Athugasemdir ( )
5. fl. kv. lék í kvöld á Íslandsmótinu í Futsal hér á Siglufirði, mótherjarnir voru öflugar Tindastólsstelpur. Leikurinn var í járnum allann leikinn en endaði með sigri KS 1-0 er Tindastóll varð fyrir því að skora sjálfsmark.
Athugasemdir