Miðvikudaginn 6. janúar 13 dag jóla opið
sksiglo.is | Íþróttir | 06.01.2010 | 12:49 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 139 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-18, við lokum klukkutíma fyrr vegna þrettándagleði sem fram fer í dag kl 18 og við fjölmennum þangað.
Veðrið er SV 3-6m/sek, frost 1 stig og alskýjað, færið er nýr snjór á öllu svæðinu og allar lyftur keyrðar.
Velkomin í fjallið.
Starfsfólk
Athugasemdir