Myndir frá jólamóti Old boys

Myndir frá jólamóti Old boys Jólamóti Old boys lauk í gær, alls voru 12 lið sem tóku þátt og þar af eitt hörku kvennalið. Sigurvegarar mótsins árg. 76

Fréttir

Myndir frá jólamóti Old boys

Sigurliðið og grófasta leikmaðurinn
Sigurliðið og grófasta leikmaðurinn
Jólamóti Old boys lauk í gær, alls voru 12 lið sem tóku þátt og þar af eitt hörku kvennalið. Sigurvegarar mótsins árg. 76 voru vel að sigrinum komnir en áttu þó grófasta leikmann mótsins, mótið tókst í alla staði frábærlega og lögðu fjölmargir áhorfendur leið sína í höllina og skemmtu sér hið besta.

Fleiri myndir HÉR 


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst